Úrslitakvöld Músíktilrauna

Laugardaginn 29. maí verður úrslitakvöld Músíktilrauna 2021 haldið í Norðuljósasal Hörpu. Í ár munu tólf hljómsveitir stíga á svið og þær eru Eilíf Sjálfsfróun, Keikó, Fógeti, LÍMBANDIÐ, Krownest, Æsa, Dóra og Döðlurnar, Benedikt, Grafnár, Jengah, Ólafur Kram & Piparkorn. Músíktilraunir féllu niður í fyrra en hafa heldur betur komið aftur af krafti með frábærum tónlistarflutningi […]

Úrslitakvöld Músiktilrauna

Músíktilraunir nýjasta fréttin Laugardaginn 29. maí verður úrslitakvöld Músíktilrauna 2021 haldið í Norðuljósasal Hörpu. Í ár munu tólf hljómsveitir stíga á svið og þær eru Eilíf Sjálfsfróun, Keikó, Fógeti, LÍMBANDIÐ, Krownest, Æsa, Dóra og Döðlurnar, Benedikt, Grafnár, Jengah, Ólafur Kram & Piparkorn. Músíktilraunir féllu niður í fyrra en hafa heldur betur komið aftur af krafti […]

Undankvöld Músíktilrauna 2021

Laugardaginn 22. maí hófust undankvöld Músíktilrauna 2021. Stemningin og gleðin hefur ekki leynt sér í salnum síðustu daga en uppselt hefur verið á kvöldin. Allar hljómsveitir hafa staðið sig með glæsibrag og hafa áhorfendur fengið að heyra góða blöndu af mismunandi tónlistarstefnum og stílum. Þeir sem komust áfram eftir fyrsta undankvöldið eru hljómsveitirnar Keikó sem […]

Stemning á 1.undankvöldi Músíktilrauna

Í gær hófust Músíktilraunir og stemningin og gleðin leyndi ekki á sér í salnum. Allar hljómsveitir stóðu sig með glæsibrag og áhorfendur fengu að heyra góða blöndu af mismunandi tónlistarstefnum og stílum. Þeir sem komust áfram eftir fyrsta undankvöldið eru hljómsveitin Keikó sem var valin áfram af salnum og hljómsveitin Fógeti sem var valin af […]

Undankvöld

Allt á suðupunkti, tónlistarveisla ársins skellur á n.k. laugardag með BANGI! Fjörtíu og fimm hljómsveitir munu taka þátt í Músíktilraunum í ár og verða undankvöldin haldin 22., 23., 24. og 25. maí. Takmarkað magn er að miðum vegna sóttvarna og því um að gera að næla sér í miða tímanlega. Fyrsta undankvöldið hefst kl. 16.00 […]

Skráning hafin í Músíktilraunir

Skráning í Músíktilraunir hófst 9. apríl og lýkur 26. apríl. Þær verða haldnar í Norðurljósasal Hörpu 22.-29. maí. Undankvöldin verða 22., 23., 24. og 25. maí en úrslitakvöldið verður haldið laugardaginn 29. maí. 

Styttist í opnun skráningar í Músíktilraunir

Skráning í Múskíktilraunir hefst 6. apríl og lýkur 26. apríl. Dagsetningar eru komnar fyrir Músíktilraunir 2020. Þær verða haldnar í Norðurljósasal Hörpu dagana 22-29. maí. Undankvöldin verða 22,23,24 og 25 maí en úrslitakvöldið verður haldið laugardaginn 2. maí. Skráning verður frá 6. apríl – 26. apríl.